föstudagur, 8. apríl 2016

Rúnir


 


 Fuþark 

 
Rúnir eru fornt stafróf sem var nótað í germönskum málum áður en Latneskt stafróf.  Rúnir voru nótað fra 2. öld til 17. öld, en það voru öðruvísi tegundir rúna: eldri rúnaröð, yngri rúnaröð, og engilfrísísk rúnaröð.
Á þessum germönskum málum hétu rúnir "Fuþark", af því að fyrstir bókstafir voru "f, u, þ, a, r, og 
k". 


http://www.ancientscripts.com/images/futhark.gif                             Fuþark:
Engilfrísísk rúnaröð heitir svo, því að það var rúnaröð hjá Frísum og Engilsöxum.  Þessi rúnaröð oft heitir "Fuþorc", því að hljóðin höfðu breytist.


http://www.ancientscripts.com/images/futhark_anglosaxon.gif                            Fuþorc:


Galdrastafir

Aegishjalmr.svg Galdrastafir voru merki, sem höfðu töfrandi áhrif.  Fólk trúði að galdrastafir gætu haft áhrif á nátturu, og það var mjög mikilvægt, af því að meirihlutinn fólkinu voru bændur.  Þetta er Ægishjálmur.  Hann hræði fólk og verndar gegn misnotkun valds.
 

fimmtudagur, 31. mars 2016

Haraldur harðráði


http://cultural.bzi.ro/public/upload/photos/258/viking.jpg

Uppáhalds víkingurinn minn er maður, sem heitir Haraldur harðráði.  Haraldur harðráði var konungur Noregs frá árið eitt þúsund fjörutíu og sex til ársins eitt þúsund sextíu og sex.  Árið 1066 var orrustan við Stafnfurðubryggju á Englandi, og í orustunni dó hann.  (Hann tók ör í hálsi.)

Haldur var hálfbróðir Ólafs, og móðir beggja var kona, sem heitir Ásta Guðbrandsdóttir.  Árið 1028, þegar Haraldur var ungur, fór Ólafur til Rússlands, af því að Knútur ríki, danski kongurinn, tók hásæti, og Haraldur fór með honum.  Rússland þá var ekki það, sem er Rússland í dag.  Þá var Rússland öll löndin, í sem bjuggu "Rúss", sem voru slafneskir víkingar.  Það er, Rússland var Kænugarður, Jaróslavl, og Hólmgarður (núna er Kænugarður í Úkraínu).

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/25/Harald_Hardrada_window_in_Kirkwall_Cathedral_geograph_2068881.jpgÞegar hann var á Rússlandi gekk hann í sveit Væringja.  Væringjar voru norrænnir víkingar, sem Býsanski keisarinn réði.  Hann var í Væringjum í nokkrum ár, og þá árið 1042 kom hann aftur til Noregs.  Þegar Haraldur var á Rússlandi varð konungur Magnús góði, sonur Ólafs.  Magnús góði dó, og þá varð Haraldur konungur Danmerkur og Noregs.

Árið 1066 hugði Haraldur á landvinninga í Englandi.  Hann tók land á Norður-Englandi, en þá kom Haraldur Guðinasonar, konungur Englands, upp á móti honum í orrustu við Stafnfurðubryggju.  Haraldur dó i orrustu, og margir sagnfræðingar hugsa, að það var endir víkingaaldar.



Haraldur var  síðastur mikill víkingakonungur.  Í þessi ár kom Vilhjálmur sigursæli upp og sigraði England.

föstudagur, 25. mars 2016

Kormáks saga

Eina saga, sem mér finnst góð, heitir Kormáks saga.  Hún talar um skald, sem heitir Kormákur Ögmundarson.  Kormákur elskar konu, sem heitir Steingerð, og Kormáks saga talar um ástin, sem honum líður fyrir hanna.  Eftirfarandir setningar eru frá kormáks sögu:


Brunnu beggja kinna
bjǫrt ljós á mik drósar, 
oss hlœgir þat eigi,
eldhúss of við felldan;
enn til ǫkkla svanna
ítrvaxins gatk líta,
þrǫ́ muna oss of ævi
eldask, hjá þreskeldi.

Ég skil ekki öll orð, af því að þau eru á forn norræn tungumáli.  

fimmtudagur, 17. mars 2016

Lundarnir Íslands

Á Íslandi eru margir fallegir fuglar.  En einn fugl, sem mér finnst flottur, er lundinn.  Lundar eru alls staðar á Íslandi, en það er mjög stór nýlenda lunda á Vestmannaeyjum.  Það eru yfir tíu þúsund lundar á Íslandi, og meirihlutinn lunda er á Vestmannaeyjum.







Lundar kafa í vatnið til að borða fisk.  Þegar það er tími til að "giftast", eiga lundar bjart gogg, en þegar þessi tími er buinn týna þeir lit gogga sinna.









Mér finnst, að þeir eru mjög sætir.  Hvað finnst þér?


föstudagur, 11. mars 2016

Óðinn


Uppáhalds norræn guð minn er Óðinn.  Hann er guð visku, herkænsku, stríðs, galdra, sigurs, og skáldskapar.  Hann er mjög mikilvægur maður.  Óðinn er alltaf að leita að visku.  Einu sinni hengdi hann sig, sár hann sjalfur spjóti, og fastaði hann í níu daga til að uppgötva rúnar.  

Óðinn er með aðeins einu auga.  Einu sinni kom hann till vatnsbóls Mimirs.  Mimir var mjög vitur og fróður maður, og hann varð svo með því að drekka frá vatnsbóli.  Þegar Óðinn var kominn til vatnsbóls, sagði Mimir honum, að hann þarf að rífa auga hans úr.  


Óðinn vildi visku svo, að hann gerði það!  

föstudagur, 4. mars 2016

Bjórdagur

Mér finnst, að bestur heiludagur á Íslandi er Bjórdagur.  Bjórdagur er alltaf á fyrsta mars.  Sjötíu og fjögur ára síðan var áfengisbann endað, og bjórdagur heldur það hátiðlegan.  Á bjórdaginn drekka fólk margt bjór til að muna, að það er núna löglegt.

föstudagur, 26. febrúar 2016

Íslensk Tónlist

Stundum hlusta ég íslensk tónlist.  Það er ekki svo mikin tónlist, sem er frá Íslandi, en þetta tónlist, sem er frá Íslandi er mjög goð, held ég. 


Ég hlusta oft Sigur Rós.  Eitt lag, sem mér finnst gott, heitir "Dauðalogn".  Það er mjög flott lag.

Mér líka finnst flot mjög forn tónlist.  Hún er mjög falleg, held ég.



föstudagur, 19. febrúar 2016

Hringadróttinssaga

Ég hélt, að þetta var mjög flott--ég fann hjlóðbók af Hringadróttinssögu á íslensku.

Smelltu hér fyrir:

Föruneyti hringsins

Tveggja turna tal

Hilmir snýr heim

fimmtudagur, 18. febrúar 2016

Einn Dagur á Íslandi

Ef ég var á Íslandi aðeins einn dag ætla ég að sjá Landmannalaugar. Þær eru fallegast land, og stundum virðast þær, að þær eru frá öðruvísi reikistjörnu.

Sjáðu:


http://icelandaurora.com/tourimages2/cotton.jpg 

Og þetta er líka mjög fallegt:

http://www.mundo.cz/sites/default/files/images/island-landmannalaugar.JPG 



Mér finnst, að þetta er eins og Emyn Muil frá Hringadróttinssögu.
(En ég oft hugsa um Hringadróttinssögu--sennilega of mikið.)

http://beautifulplacestovisit.com/wp-content/uploads/2011/11/Landmannalaugar_Iceland_03.jpg
http://blogs.c.yimg.jp/res/blog-ce-1c/h_jack2004/folder/925216/18/53269118/img_12?1355196372
   

 Hvað finnst ykkur?

föstudagur, 12. febrúar 2016

Uppáhalds orð

Uppáhalds orðið mitt er...


Smelltu hér






























































































































































Gluggaveður!

Gluggaveður er veður, sem er best að horfa á úm gluggi.  Ég veit ekki, af hverju þessi orð er ekki á ensku, af því að það er frábært orð!

fimmtudagur, 4. febrúar 2016

Dagurinn Minn

Venjulega vakna ég klukkan hálf átta til að undirbúa fyrir daginn.  Ég sturta, borða morgunmat, og þá fer ég í vinnu.  Ég vinn sem bóksölumaður í bókabuðinni hér í BYU.  Bækurnar sem eru í háskola eru stundum mjög dýrar, en þetta er háskoli.  Frá klukkan níu til klukkan tólf vinn ég þar, en þegar ég er buinn að vinna borða ég hádegismat.  Venjulega borða ég brauðhring, sem á ensku er "bagel", af því að bókabuð selur þá og ég hef afslátt.  Með brauðhringinum borða ég gulrætur, jógurt, ost, og stundum kókómjólk eða kleinuhring.
Eftir á ég er buinn að borða hádegismat fer ég í tíma.  Tímarnir mínir eru: stjörnufræði, eðlisfræði, jurtafræði, rússnesk mynd, og íslenska.  Þegar ég er buinn í tímanum fer ég í bókasafnið.  Þar geri ég heimavinnu og stundum spila ég tölvuleiki. Þannig slappa ég af.  Klukkan sjö eða átta fer ég heim, og þá borða ég kvöldmat.  Kvöldmatinn minn getur verið margir hlutir.  Stundum er hann pítsa eða kjúklingur, en stundum er hann bara morgunkorn.  Eftir kvöldmat horfa ég venjulega á YouTube eða Netflix, og þá sofna ég klukkan ellefu eða tólf.

Þetta er dagurinn minn!

fimmtudagur, 28. janúar 2016

Sinn

 Af því að ég lærði rússnesku tvö ár, sjá ég líkingar á milli íslensku og rússnesku.  Ein líking er orðin "minn", "þinn", og "sinn".  Öll orðin hljóma líka, en byrjanirnar eru öðruvísi.  Á rússnesku eru orðin "мой", "твой", og "свой" (moí, tvoí, og svoí), sem eru nákvæmlega eins og íslensk orðin.  Mér finnst áhugavert, að bæði íslensk og rússnesk orðbyrjanir eru "m", "t", og "s".  Þetta sýnir, að þessi tungumál koma frá eldri, líkari tungumálum.


fimmtudagur, 21. janúar 2016

Bækur

Ég lærði að Íslendingar gefa bækur til hvers annars á Jól.  Ég vissi að bækur eru góð gjöf, en vissi ég ekki að þetta er hefð.  Mér finnst þetta flott.  Ég held að bækur eru mikilvægar, þess vegna mig lángar að þiggja þessi hefð í Ameríku.

Smelltu hér

fimmtudagur, 14. janúar 2016

Snorri Sturluson

Snorri Sturluson var mjög frægur íslendingur.  Hann bjó árið 1179 til ársins 1241.  Hann var rithöfundur, sagnfræðingur, og skáld.  Hann er frægur, af því að hann skrifaði Eddu.  Edda er mjög fræg bók, sem talar um norrænan guði.

Hann skrifaði líka bókina sem heitir Heimskringla.  Hún er um kóngum og talar um sögu.

Ég hef ekki lesið eddu, en mig lángar að lesa hana einhvern tíma.