föstudagur, 11. mars 2016

Óðinn


Uppáhalds norræn guð minn er Óðinn.  Hann er guð visku, herkænsku, stríðs, galdra, sigurs, og skáldskapar.  Hann er mjög mikilvægur maður.  Óðinn er alltaf að leita að visku.  Einu sinni hengdi hann sig, sár hann sjalfur spjóti, og fastaði hann í níu daga til að uppgötva rúnar.  

Óðinn er með aðeins einu auga.  Einu sinni kom hann till vatnsbóls Mimirs.  Mimir var mjög vitur og fróður maður, og hann varð svo með því að drekka frá vatnsbóli.  Þegar Óðinn var kominn til vatnsbóls, sagði Mimir honum, að hann þarf að rífa auga hans úr.  


Óðinn vildi visku svo, að hann gerði það!  

1 ummæli:

  1. ég er þér sammála, hann er mjög mikilvægur maður!

    SvaraEyða