fimmtudagur, 31. mars 2016

Haraldur harðráði


http://cultural.bzi.ro/public/upload/photos/258/viking.jpg

Uppáhalds víkingurinn minn er maður, sem heitir Haraldur harðráði.  Haraldur harðráði var konungur Noregs frá árið eitt þúsund fjörutíu og sex til ársins eitt þúsund sextíu og sex.  Árið 1066 var orrustan við Stafnfurðubryggju á Englandi, og í orustunni dó hann.  (Hann tók ör í hálsi.)

Haldur var hálfbróðir Ólafs, og móðir beggja var kona, sem heitir Ásta Guðbrandsdóttir.  Árið 1028, þegar Haraldur var ungur, fór Ólafur til Rússlands, af því að Knútur ríki, danski kongurinn, tók hásæti, og Haraldur fór með honum.  Rússland þá var ekki það, sem er Rússland í dag.  Þá var Rússland öll löndin, í sem bjuggu "Rúss", sem voru slafneskir víkingar.  Það er, Rússland var Kænugarður, Jaróslavl, og Hólmgarður (núna er Kænugarður í Úkraínu).

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/25/Harald_Hardrada_window_in_Kirkwall_Cathedral_geograph_2068881.jpgÞegar hann var á Rússlandi gekk hann í sveit Væringja.  Væringjar voru norrænnir víkingar, sem Býsanski keisarinn réði.  Hann var í Væringjum í nokkrum ár, og þá árið 1042 kom hann aftur til Noregs.  Þegar Haraldur var á Rússlandi varð konungur Magnús góði, sonur Ólafs.  Magnús góði dó, og þá varð Haraldur konungur Danmerkur og Noregs.

Árið 1066 hugði Haraldur á landvinninga í Englandi.  Hann tók land á Norður-Englandi, en þá kom Haraldur Guðinasonar, konungur Englands, upp á móti honum í orrustu við Stafnfurðubryggju.  Haraldur dó i orrustu, og margir sagnfræðingar hugsa, að það var endir víkingaaldar.



Haraldur var  síðastur mikill víkingakonungur.  Í þessi ár kom Vilhjálmur sigursæli upp og sigraði England.

2 ummæli:

  1. Haraldur var flott víkingur! Mér finnst gaman að Hann fara til meira staða! Mig langar að fara líka

    SvaraEyða
  2. Ég vissi ekki sem hann var hálfbróðir Ólafs!

    SvaraEyða