Fuþark
Á þessum germönskum málum hétu rúnir "Fuþark", af því að fyrstir bókstafir voru "f, u, þ, a, r, og
k".
Engilfrísísk rúnaröð heitir svo, því að það var rúnaröð hjá Frísum og Engilsöxum. Þessi rúnaröð oft heitir "Fuþorc", því að hljóðin höfðu breytist.
Galdrastafir
Galdrastafir voru merki, sem höfðu töfrandi áhrif. Fólk trúði að galdrastafir gætu haft áhrif á nátturu, og það var mjög mikilvægt, af því að meirihlutinn fólkinu voru bændur. Þetta er Ægishjálmur. Hann hræði fólk og verndar gegn misnotkun valds.
mér finnst fuþark og rúnir eru mjög flott! Ég vildi að ég kunni lesa það betra!
SvaraEyða