föstudagur, 8. apríl 2016

Rúnir


 


 Fuþark 

 
Rúnir eru fornt stafróf sem var nótað í germönskum málum áður en Latneskt stafróf.  Rúnir voru nótað fra 2. öld til 17. öld, en það voru öðruvísi tegundir rúna: eldri rúnaröð, yngri rúnaröð, og engilfrísísk rúnaröð.
Á þessum germönskum málum hétu rúnir "Fuþark", af því að fyrstir bókstafir voru "f, u, þ, a, r, og 
k". 


http://www.ancientscripts.com/images/futhark.gif                             Fuþark:
Engilfrísísk rúnaröð heitir svo, því að það var rúnaröð hjá Frísum og Engilsöxum.  Þessi rúnaröð oft heitir "Fuþorc", því að hljóðin höfðu breytist.


http://www.ancientscripts.com/images/futhark_anglosaxon.gif                            Fuþorc:


Galdrastafir

Aegishjalmr.svg Galdrastafir voru merki, sem höfðu töfrandi áhrif.  Fólk trúði að galdrastafir gætu haft áhrif á nátturu, og það var mjög mikilvægt, af því að meirihlutinn fólkinu voru bændur.  Þetta er Ægishjálmur.  Hann hræði fólk og verndar gegn misnotkun valds.
 

1 ummæli:

  1. mér finnst fuþark og rúnir eru mjög flott! Ég vildi að ég kunni lesa það betra!

    SvaraEyða