fimmtudagur, 17. mars 2016

Lundarnir Íslands

Á Íslandi eru margir fallegir fuglar.  En einn fugl, sem mér finnst flottur, er lundinn.  Lundar eru alls staðar á Íslandi, en það er mjög stór nýlenda lunda á Vestmannaeyjum.  Það eru yfir tíu þúsund lundar á Íslandi, og meirihlutinn lunda er á Vestmannaeyjum.







Lundar kafa í vatnið til að borða fisk.  Þegar það er tími til að "giftast", eiga lundar bjart gogg, en þegar þessi tími er buinn týna þeir lit gogga sinna.









Mér finnst, að þeir eru mjög sætir.  Hvað finnst þér?


Engin ummæli:

Skrifa ummæli