Ef ég var á Íslandi aðeins einn dag ætla ég að sjá Landmannalaugar. Þær eru fallegast land, og stundum virðast þær, að þær eru frá öðruvísi reikistjörnu.
Sjáðu:
Og þetta er líka mjög fallegt:
Mér finnst, að þetta er eins og Emyn Muil frá Hringadróttinssögu.
(En ég oft hugsa um Hringadróttinssögu--sennilega of mikið.)
Hvað finnst ykkur?
Ísland er fallegt land! Frábært. Mig langar að sækja þar
SvaraEyðaMig langar að fara þar!
SvaraEyða