fimmtudagur, 18. febrúar 2016

Einn Dagur á Íslandi

Ef ég var á Íslandi aðeins einn dag ætla ég að sjá Landmannalaugar. Þær eru fallegast land, og stundum virðast þær, að þær eru frá öðruvísi reikistjörnu.

Sjáðu:


http://icelandaurora.com/tourimages2/cotton.jpg 

Og þetta er líka mjög fallegt:

http://www.mundo.cz/sites/default/files/images/island-landmannalaugar.JPG 



Mér finnst, að þetta er eins og Emyn Muil frá Hringadróttinssögu.
(En ég oft hugsa um Hringadróttinssögu--sennilega of mikið.)

http://beautifulplacestovisit.com/wp-content/uploads/2011/11/Landmannalaugar_Iceland_03.jpg
http://blogs.c.yimg.jp/res/blog-ce-1c/h_jack2004/folder/925216/18/53269118/img_12?1355196372
   

 Hvað finnst ykkur?

2 ummæli:

  1. Ísland er fallegt land! Frábært. Mig langar að sækja þar

    SvaraEyða
  2. Mig langar að fara þar!

    SvaraEyða