Venjulega vakna ég klukkan hálf átta til að undirbúa fyrir daginn. Ég sturta, borða morgunmat, og þá fer ég í vinnu. Ég vinn sem bóksölumaður í bókabuðinni hér í BYU. Bækurnar sem eru í háskola eru stundum mjög dýrar, en þetta er háskoli. Frá klukkan níu til klukkan tólf vinn ég þar, en þegar ég er buinn að vinna borða ég hádegismat. Venjulega borða ég brauðhring, sem á ensku er "bagel", af því að bókabuð selur þá og ég hef afslátt. Með brauðhringinum borða ég gulrætur, jógurt, ost, og stundum kókómjólk eða kleinuhring.
Eftir á ég er buinn að borða hádegismat fer ég í tíma. Tímarnir mínir eru: stjörnufræði, eðlisfræði, jurtafræði, rússnesk mynd, og íslenska. Þegar ég er buinn í tímanum fer ég í bókasafnið. Þar geri ég heimavinnu og stundum spila ég tölvuleiki. Þannig slappa ég af. Klukkan sjö eða átta fer ég heim, og þá borða ég kvöldmat. Kvöldmatinn minn getur verið margir hlutir. Stundum er hann pítsa eða kjúklingur, en stundum er hann bara morgunkorn. Eftir kvöldmat horfa ég venjulega á YouTube eða Netflix, og þá sofna ég klukkan ellefu eða tólf.
Þetta er dagurinn minn!
Eftir á ég er buinn að borða hádegismat fer ég í tíma. Tímarnir mínir eru: stjörnufræði, eðlisfræði, jurtafræði, rússnesk mynd, og íslenska. Þegar ég er buinn í tímanum fer ég í bókasafnið. Þar geri ég heimavinnu og stundum spila ég tölvuleiki. Þannig slappa ég af. Klukkan sjö eða átta fer ég heim, og þá borða ég kvöldmat. Kvöldmatinn minn getur verið margir hlutir. Stundum er hann pítsa eða kjúklingur, en stundum er hann bara morgunkorn. Eftir kvöldmat horfa ég venjulega á YouTube eða Netflix, og þá sofna ég klukkan ellefu eða tólf.
Þetta er dagurinn minn!
Tölvuleikur, sem ég er að spila núna, heitir "Dökkar Sálir". Hann er mjög erfiður.
SvaraEyðaÞessi dagur er flottur! Þú ert mjög upptekin.
SvaraEyðaÞér finnst gaman að borða pítsu!
SvaraEyða