fimmtudagur, 28. janúar 2016

Sinn

 Af því að ég lærði rússnesku tvö ár, sjá ég líkingar á milli íslensku og rússnesku.  Ein líking er orðin "minn", "þinn", og "sinn".  Öll orðin hljóma líka, en byrjanirnar eru öðruvísi.  Á rússnesku eru orðin "мой", "твой", og "свой" (moí, tvoí, og svoí), sem eru nákvæmlega eins og íslensk orðin.  Mér finnst áhugavert, að bæði íslensk og rússnesk orðbyrjanir eru "m", "t", og "s".  Þetta sýnir, að þessi tungumál koma frá eldri, líkari tungumálum.


2 ummæli:

  1. Það er mjög áhugavert að rússneska er lík íslenskunni. Takk!

    Af því að ég lærði rússnesku í tvö ár, sé ég líkingar á milli íslensku og rússnesku. Ein líking er orðin "minn", "þinn", og "sinn". Öll orðin hljóma eins, en byrjanirnar eru öðruvísi. Á rússnesku eru orðin "мой", "твой", og "свой" (moí, tvoí, og svoí), sem eru nákvæmlega eins og íslensk orðin. Mér finnst áhugavert, að bæði íslensk og rússnesk orðbyrjanir eru "m", "t", og "s". Þetta sýnir, að þessi tungumál koma frá eldri, líkari tungumálum.

    SvaraEyða
  2. Þetta er áhugavert!

    SvaraEyða