fimmtudagur, 31. mars 2016

Haraldur harðráði


http://cultural.bzi.ro/public/upload/photos/258/viking.jpg

Uppáhalds víkingurinn minn er maður, sem heitir Haraldur harðráði.  Haraldur harðráði var konungur Noregs frá árið eitt þúsund fjörutíu og sex til ársins eitt þúsund sextíu og sex.  Árið 1066 var orrustan við Stafnfurðubryggju á Englandi, og í orustunni dó hann.  (Hann tók ör í hálsi.)

Haldur var hálfbróðir Ólafs, og móðir beggja var kona, sem heitir Ásta Guðbrandsdóttir.  Árið 1028, þegar Haraldur var ungur, fór Ólafur til Rússlands, af því að Knútur ríki, danski kongurinn, tók hásæti, og Haraldur fór með honum.  Rússland þá var ekki það, sem er Rússland í dag.  Þá var Rússland öll löndin, í sem bjuggu "Rúss", sem voru slafneskir víkingar.  Það er, Rússland var Kænugarður, Jaróslavl, og Hólmgarður (núna er Kænugarður í Úkraínu).

https://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/2/25/Harald_Hardrada_window_in_Kirkwall_Cathedral_geograph_2068881.jpgÞegar hann var á Rússlandi gekk hann í sveit Væringja.  Væringjar voru norrænnir víkingar, sem Býsanski keisarinn réði.  Hann var í Væringjum í nokkrum ár, og þá árið 1042 kom hann aftur til Noregs.  Þegar Haraldur var á Rússlandi varð konungur Magnús góði, sonur Ólafs.  Magnús góði dó, og þá varð Haraldur konungur Danmerkur og Noregs.

Árið 1066 hugði Haraldur á landvinninga í Englandi.  Hann tók land á Norður-Englandi, en þá kom Haraldur Guðinasonar, konungur Englands, upp á móti honum í orrustu við Stafnfurðubryggju.  Haraldur dó i orrustu, og margir sagnfræðingar hugsa, að það var endir víkingaaldar.



Haraldur var  síðastur mikill víkingakonungur.  Í þessi ár kom Vilhjálmur sigursæli upp og sigraði England.

föstudagur, 25. mars 2016

Kormáks saga

Eina saga, sem mér finnst góð, heitir Kormáks saga.  Hún talar um skald, sem heitir Kormákur Ögmundarson.  Kormákur elskar konu, sem heitir Steingerð, og Kormáks saga talar um ástin, sem honum líður fyrir hanna.  Eftirfarandir setningar eru frá kormáks sögu:


Brunnu beggja kinna
bjǫrt ljós á mik drósar, 
oss hlœgir þat eigi,
eldhúss of við felldan;
enn til ǫkkla svanna
ítrvaxins gatk líta,
þrǫ́ muna oss of ævi
eldask, hjá þreskeldi.

Ég skil ekki öll orð, af því að þau eru á forn norræn tungumáli.  

fimmtudagur, 17. mars 2016

Lundarnir Íslands

Á Íslandi eru margir fallegir fuglar.  En einn fugl, sem mér finnst flottur, er lundinn.  Lundar eru alls staðar á Íslandi, en það er mjög stór nýlenda lunda á Vestmannaeyjum.  Það eru yfir tíu þúsund lundar á Íslandi, og meirihlutinn lunda er á Vestmannaeyjum.







Lundar kafa í vatnið til að borða fisk.  Þegar það er tími til að "giftast", eiga lundar bjart gogg, en þegar þessi tími er buinn týna þeir lit gogga sinna.









Mér finnst, að þeir eru mjög sætir.  Hvað finnst þér?


föstudagur, 11. mars 2016

Óðinn


Uppáhalds norræn guð minn er Óðinn.  Hann er guð visku, herkænsku, stríðs, galdra, sigurs, og skáldskapar.  Hann er mjög mikilvægur maður.  Óðinn er alltaf að leita að visku.  Einu sinni hengdi hann sig, sár hann sjalfur spjóti, og fastaði hann í níu daga til að uppgötva rúnar.  

Óðinn er með aðeins einu auga.  Einu sinni kom hann till vatnsbóls Mimirs.  Mimir var mjög vitur og fróður maður, og hann varð svo með því að drekka frá vatnsbóli.  Þegar Óðinn var kominn til vatnsbóls, sagði Mimir honum, að hann þarf að rífa auga hans úr.  


Óðinn vildi visku svo, að hann gerði það!  

föstudagur, 4. mars 2016

Bjórdagur

Mér finnst, að bestur heiludagur á Íslandi er Bjórdagur.  Bjórdagur er alltaf á fyrsta mars.  Sjötíu og fjögur ára síðan var áfengisbann endað, og bjórdagur heldur það hátiðlegan.  Á bjórdaginn drekka fólk margt bjór til að muna, að það er núna löglegt.