fimmtudagur, 28. janúar 2016

Sinn

 Af því að ég lærði rússnesku tvö ár, sjá ég líkingar á milli íslensku og rússnesku.  Ein líking er orðin "minn", "þinn", og "sinn".  Öll orðin hljóma líka, en byrjanirnar eru öðruvísi.  Á rússnesku eru orðin "мой", "твой", og "свой" (moí, tvoí, og svoí), sem eru nákvæmlega eins og íslensk orðin.  Mér finnst áhugavert, að bæði íslensk og rússnesk orðbyrjanir eru "m", "t", og "s".  Þetta sýnir, að þessi tungumál koma frá eldri, líkari tungumálum.


fimmtudagur, 21. janúar 2016

Bækur

Ég lærði að Íslendingar gefa bækur til hvers annars á Jól.  Ég vissi að bækur eru góð gjöf, en vissi ég ekki að þetta er hefð.  Mér finnst þetta flott.  Ég held að bækur eru mikilvægar, þess vegna mig lángar að þiggja þessi hefð í Ameríku.

Smelltu hér

fimmtudagur, 14. janúar 2016

Snorri Sturluson

Snorri Sturluson var mjög frægur íslendingur.  Hann bjó árið 1179 til ársins 1241.  Hann var rithöfundur, sagnfræðingur, og skáld.  Hann er frægur, af því að hann skrifaði Eddu.  Edda er mjög fræg bók, sem talar um norrænan guði.

Hann skrifaði líka bókina sem heitir Heimskringla.  Hún er um kóngum og talar um sögu.

Ég hef ekki lesið eddu, en mig lángar að lesa hana einhvern tíma.