föstudagur, 26. febrúar 2016

Íslensk Tónlist

Stundum hlusta ég íslensk tónlist.  Það er ekki svo mikin tónlist, sem er frá Íslandi, en þetta tónlist, sem er frá Íslandi er mjög goð, held ég. 


Ég hlusta oft Sigur Rós.  Eitt lag, sem mér finnst gott, heitir "Dauðalogn".  Það er mjög flott lag.

Mér líka finnst flot mjög forn tónlist.  Hún er mjög falleg, held ég.



föstudagur, 19. febrúar 2016

Hringadróttinssaga

Ég hélt, að þetta var mjög flott--ég fann hjlóðbók af Hringadróttinssögu á íslensku.

Smelltu hér fyrir:

Föruneyti hringsins

Tveggja turna tal

Hilmir snýr heim

fimmtudagur, 18. febrúar 2016

Einn Dagur á Íslandi

Ef ég var á Íslandi aðeins einn dag ætla ég að sjá Landmannalaugar. Þær eru fallegast land, og stundum virðast þær, að þær eru frá öðruvísi reikistjörnu.

Sjáðu:


http://icelandaurora.com/tourimages2/cotton.jpg 

Og þetta er líka mjög fallegt:

http://www.mundo.cz/sites/default/files/images/island-landmannalaugar.JPG 



Mér finnst, að þetta er eins og Emyn Muil frá Hringadróttinssögu.
(En ég oft hugsa um Hringadróttinssögu--sennilega of mikið.)

http://beautifulplacestovisit.com/wp-content/uploads/2011/11/Landmannalaugar_Iceland_03.jpg
http://blogs.c.yimg.jp/res/blog-ce-1c/h_jack2004/folder/925216/18/53269118/img_12?1355196372
   

 Hvað finnst ykkur?

föstudagur, 12. febrúar 2016

Uppáhalds orð

Uppáhalds orðið mitt er...


Smelltu hér






























































































































































Gluggaveður!

Gluggaveður er veður, sem er best að horfa á úm gluggi.  Ég veit ekki, af hverju þessi orð er ekki á ensku, af því að það er frábært orð!

fimmtudagur, 4. febrúar 2016

Dagurinn Minn

Venjulega vakna ég klukkan hálf átta til að undirbúa fyrir daginn.  Ég sturta, borða morgunmat, og þá fer ég í vinnu.  Ég vinn sem bóksölumaður í bókabuðinni hér í BYU.  Bækurnar sem eru í háskola eru stundum mjög dýrar, en þetta er háskoli.  Frá klukkan níu til klukkan tólf vinn ég þar, en þegar ég er buinn að vinna borða ég hádegismat.  Venjulega borða ég brauðhring, sem á ensku er "bagel", af því að bókabuð selur þá og ég hef afslátt.  Með brauðhringinum borða ég gulrætur, jógurt, ost, og stundum kókómjólk eða kleinuhring.
Eftir á ég er buinn að borða hádegismat fer ég í tíma.  Tímarnir mínir eru: stjörnufræði, eðlisfræði, jurtafræði, rússnesk mynd, og íslenska.  Þegar ég er buinn í tímanum fer ég í bókasafnið.  Þar geri ég heimavinnu og stundum spila ég tölvuleiki. Þannig slappa ég af.  Klukkan sjö eða átta fer ég heim, og þá borða ég kvöldmat.  Kvöldmatinn minn getur verið margir hlutir.  Stundum er hann pítsa eða kjúklingur, en stundum er hann bara morgunkorn.  Eftir kvöldmat horfa ég venjulega á YouTube eða Netflix, og þá sofna ég klukkan ellefu eða tólf.

Þetta er dagurinn minn!